fbpx

22 mar 2021

IceWeb vikan 2021

Við kynnum frábæra fyrirlesara og dagskrá fyrir IceWeb 2021 í ár. Hún verður með óvenjulegu en skemmtilegu sniði þetta árið. Fyrirlestrum verður streymt yfir heila viku, einn fyrirlesari á dag í hverju hádegi frá kl 12.30.

Mánudagur 22. mars: Valgerður Pétursdóttir – Reykjavíkurborg
Þriðjudagur 23. mars: Hjörtur Hilmarsson – 14islands
Miðvikudagur: 24. mars: Hjálmar Gísla – GRID
Fimmtudagur: 25. mars: Erla María – Hvíta Húsið
Föstudagur 26. mars: Pablo Stanley – Fyrrum yfirmaður hjá InVision, hönnuður hjá Lyft og einn stofnanda Blush hönnunartólsins

Fylgstu með á facebook viðburði IceWeb vikunnar.

Til þess að fá aðgang að fyrirlestrum þarft þú að vera virkur félagsmaður sem er gert hér.

Linkur verður sendur út á félagsmenn fyrir hvern viðburð.

Lesið ykkur til nánar um viðburðin hér.