Íslensku Vefverðlaunin fyrir 2022
Við höfum opnað fyrir innsendingar til Íslensku Vefverðlaunanna fyrir árið 2022. Opið verður frá 9.janúar til miðnættis 10.febrúar. Afsláttur af skráningarverði til 16.janúar!
„Vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða.“
Tilnefningar fyrir árið 2021
Fyrirtækjavefur, lítil
Mink Campers
Memento Payments
Kaktus
Listahátíð í Reykjavík
Hopp
Fyrirtækjavefur, meðalstór
Inkasso
Vettvangur
ORF líftækni
Lucinity
Bioeffect
Fyrirtækjavefur, stór
Nýr vefur Landsvirkjunar
Landsbanki nýrra tíma
Yohana.com
TM.is
Nýr vefur Bílaumboðsins Öskju
Gæluverkefni
Þykjó
Sundlaugar – Við ætlum í þær allar!
Eldhúsatlasinn
Lyfin.is
Tunnuvaktin
Markaðsvefur
Ísey skyr bar
Bioeffect – Vefverslun fyrir alþjóðlegar markað
Google Quantum AI Education
Hraðleið fyrirtækja – NOVA
Nýr vefur Bílaumboðsins Öskju
Opinber vefur
Borgarlínan
Vefur Þjóðskrár
Nýr vefur – Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
Vefur Reykjavíkurborgar
Ísland.is
Samfélagsvefur
Rauði krossinn
Vefur Landsbjargar
Sjólag – Öldu- og veðurspá
Eldhúsatlasinn
Nýr vefur Arctic Circle
Söluvefur
ORF líftækni
Vöruúrval og þjónusta fyrir fyrirtækjaviðskiptavini Íslandsbanka
Dominos.is
Vefsala TM
Bioeffect – vefverslun fyrir alþjóðlegan markað
Stafræn lausn
Minningar.is
Rafræni ráðgjafinn – Vörður
Stafrænn samningur um lögheimili barns
Skannað og skundað í Snjallverslun Krónunnar
Vöruúrval og þjónusta fyrir fyrirtækjaviðskiptavini Íslandsbanka
Tæknilausn
Skannað og skundað í Snjallverslun Krónunnar
S4S – fimm vefverslanir með eina körfu
Sjóla – Öldu- og veðurspá
Innskráningarkerfi Íslandsbanka
Ökuvísir
Vefkerfi
Rafræni ráðgjafinn – Vörður
Mínar síður á Ísland.is
Klappir – sjálfbærar lausnir
Reglugerðasafn Íslands
App.Taktikal
App
Lyfju appið
Arion appið
Ökuvísir
Hopp
TM appið
Efnis- og fréttaveita
Nýr vefur Arctic Circle
Minningar.is
Hér er
Inspired by Iceland
Styrktaraðilar SVEF
SVEF á sér góða styrktaraðila en þar sem félagsamtökin starfa án hagnaðarmarkmiðs getum við alltaf þegið styrk til að efla enn frekar störf félagsins. Viltu bætast í hópinn? Hafðu endilega samband!