„Vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða.“

Flokkar Íslensku vefverðlaunanna

Íslensku vefverðlaunin fyrir árið 2018 voru veitt í 11 flokkum en fjöldi flokkanna endurspeglar breidd þeirra verkefna sem vefiðnaðurinn á Íslandi kemur að.

Flokkar sem hægt er að senda inn í:
Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki)
Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki)
Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki)
Markaðsvefur ársins
Vefverslun ársins
Efnis- og fréttaveita ársins
Opinberi vefur ársins
Vefkerfi ársins
App ársins
Samfélagsvefur ársins
Gæluverkefni ársins

Dómnefnd veitti þar að auki tvenn auka verðlaun fyrir vefi sem skara fram úr:
Hönnun og viðmót
Vefur ársins

Verðlaunavefir síðustu ára

Styrktaraðilar SVEF

SVEF á sér góða styrktaraðila en þar sem félagsamtökin starfa án hagnaðarmarkmiðs getum við alltaf þegið styrk til að efla enn frekar störf félagsins. Viltu bætast í hópinn? Hafðu endilega samband!