Spennandi viðburðir yfir árið!

SVEF hefur það markmið að miðla þekkingar innan vébanda vefiðnaðarins og stendur fyrir morgunverðar- og hádegisfundum þar sem aðilar úr vefgeiranum halda erindi um ýmis mál. Einnig eru haldin heldur óformlegri SVEF kvöld til að hittast og styrkja tengslanetið. SVEF stendur fyrir IceWeb ráðstefnunni og auðvitað Íslensku vefverðlaununum.

21. mar 2019

SVEF kvöld – Gæluverkefni ársins

Hard Rock Cafe

22. feb 2019

Íslensku vefverðlaunin

Hilton Reykjavík Nordica

22. feb 2019

IceWeb 2019

Hilton Reykjavík Nordica

15. feb 2019

Topp 5 tilnefningar – Íslensku vefverðlaunin

Styrktaraðilar SVEF

SVEF á sér góða styrktaraðila en þar sem félagsamtökin starfa án hagnaðarmarkmiðs getum við alltaf þegið styrk til að efla enn frekar störf félagsins. Viltu bætast í hópinn? Hafðu endilega samband!