Merki SVEF
Styrktaraðilar SVEF
SVEF á sér góða styrktaraðila en þar sem félagsamtökin starfa án hagnaðarmarkmiðs getum við alltaf þegið styrk til að efla enn frekar störf félagsins. Viltu bætast í hópinn? Hafðu endilega samband!
Þú skráir þig hér fyrir neðan og SVEF sendir gíróseðil í heimabankann þinn. Um leið og félagsgjöldin eru greidd ert þú orðin meðlimur!
Félagsgjald SVEF er 14.900 krónur og er skráning öllum opin. Námsmenn með gilt skólaskírteini greiða 7.900 krónur.
Félagsgjöldin eru m.a. notuð til þess að fjármagna íslensku vefverðlaunin, ráðstefnur og fræðslufundi.
Sérkjör á IceWeb ráðstefnu SVEF
Frítt á Íslensku vefverðlaunin
Sérkjör á SVEF tríó
Góða afslætti á aðra viðburði í gegnum árið hjá SVEF
SVEF á sér góða styrktaraðila en þar sem félagsamtökin starfa án hagnaðarmarkmiðs getum við alltaf þegið styrk til að efla enn frekar störf félagsins. Viltu bætast í hópinn? Hafðu endilega samband!