Hvað er SVEF?

Samtök vefiðnaðarins (SVEF) eru fagsamtök þeirra er starfa að vefmálum á Íslandi. Samtökin hafa það að markmiði að miðla þekkingu og efla fagleg vinnubrögð í greininni.

SVEF sér árlega um framkvæmd Íslensku Vefverðlaunanna, heldur reglulega viðburði og stendur fyrir ráðstefnunni IceWeb.

Nánar um SVEF - Gerast félagi í SVEF

 

Fréttir

18.01.2017 23:47

Val fólksins! Nú er komið að ykkur kæru vefunnarar.

Val fólksins! Nú er komið að ykkur kæru vefunnarar.

Íslensku vefverðlaunin verða haldin við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu þann 27.janúar næstkomandi.

Í ár er bryddað upp á þeirri nýbreytni að leita til félaga og fagfólks í vefbransanum með tilnefningar til sérstakra viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári. Kíkið á og kjósið!

Nánar...

16.01.2017 13:50

IceWeb 2017

IceWeb 2017

Ráðstefnan IceWeb verður haldin þann 27.janúar 2017 í Hörpu. Þessi alþjóðlega ráðstefna um vefmál er ein stærsta ráðstefna ársins um tækni og vefmál. Dagskráin er glæsileg og að venju verða þekktir erlendir sérfræðingar fluttir inn til að halda erindi ásamt góðkunnum innlendum fyrirlesurum. Einnig verður boðið upp á vinnustofur daginn áður þar sem hægt verður að kafa dýpra í málefnin sem fjallað verður um. Fagfólk í vefiðnaðinum ætti ekki að láta þetta framhjá sér fara. Tryggið ykkur miða!

Nánar...

10.01.2017 20:48

Frestur innsendinga til Íslensku vefverðlaunanna framlengdur um tvo daga!

Frestur innsendinga til Íslensku vefverðlaunanna framlengdur um tvo daga!

Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að framlengja frestinn fyrir innsendingar til Íslensku vefverðlaunanna og er hann nú til og með 12.janúar!

Nánar...

Póstlisti SVEF

Við látum þig vita af næstu viðburðum, bjóðum ýmsa afslætti o.fl. í þeim dúr. Er sent u.þ.b. einu sinni í mánuði og innheldur ekkert spam.

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb