Hvað er SVEF?

Samtök vefiðnaðarins (SVEF) eru grasrótarsamtök þeirra er starfa að vefmálum á Íslandi. Samtökin hafa það að markmiði að miðla þekkingu og efla fagleg vinnubrögð í greininni.

SVEF sér árlega um framkvæmd Íslensku Vefverðlaunanna, heldur regluleg bjórkvöld og stendur fyrir ráðstefnunni IceWeb.

Nánar um SVEF - Gerast félagi í SVEF

 

Fréttir

30.01.2015 19:15

Bestu vefir landsins - Úrslit vefverðlaunanna 2014

Bestu vefir landsins - Úrslit vefverðlaunanna 2014

Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í dag við hátíðlega athöfn í Gamla Bíó.

Nánar...

30.01.2015 08:11

Vefverðlaunin afhent 30. janúar

Vefverðlaunin afhent 30. janúar

Uppskeruhátíð vefiðnaðarins og verðlaunaafhending fyrir vefverðlaunin 2014 fer fram í Gamla bíó í dag.

Nánar...

21.01.2015 08:18

Vefir í úrslitum vefverðlaunanna

Sjö manna dómnefnd skipuð sérfræðingum í vefmálum hefur unnið úr þeim tæplega 140 verkefnum sem send voru inn að þessu sinni og nú  liggja fyrir topp 5 í öllum flokkum!

Nánar...

Póstlisti SVEF

Við látum þig vita af næstu viðburðum, bjóðum ýmsa afslætti o.fl. í þeim dúr. Er sent u.þ.b. einu sinni í mánuði og innheldur ekkert spam.

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb