fbpx

Dagskrá 22. feb frá kl. 13-17

Magga Dóra – Aðalfyrirlesari/Keynote

Að vera eða vera ekki stafræn?
Það er orðin sjálfsögð krafa frá mörgum notendum að geta sinnt viðskiptum sínum við fyrirtæki stafrænt. Mörg fyrirtæki hafa líka áttað sig á þeim krafti sem í því felst að verða stafræn. En hvað þýðir það fyrir fyrirtæki að verða stafrænt? Er það einu sinni tæknilegt vandamál? Er það okkar vandamál?

Magga Dóra hefur unnið í stafrænni vöruþróun frá því fyrir aldamót, bæði hérlendis og erlendis. Hún er með bakgrunn úr sálfræði og leggur því megináherslu á að notandinn sé í öndvegi og að hans upplifun verði árangursrík og helst ánægjuleg.

Brad Frost – Aðalfyrirlesari/Keynote

Let’s Work Together!
Nobody works alone in a vacuum, and successful work hinges on how well a team communicates and collaborates with each other. This talk will explore many methods, tools, and techniques teams use to produce great web experiences. How do team members all stay aligned and working towards common goals? How do designers ensure colors, typography, and other design elements are used correctly? What deliverables should be created in an effective web design process? How are decisions communicated with the team, stakeholders, and the broader organization? There are no “right” answers to these questions, but this talk will cover some important principles and helpful tactics to help your team make great work together.

Brad Frost is a web designer, speaker, writer, and consultant located in beautiful Pittsburgh, PA. He is the author of the book Atomic Design, which introduces a methodology to create and maintain effective design systems. In addition to co-hosting the Style Guides Podcast, he has also helped create several tools and resources for web designers, including Pattern LabStyleguides.ioStyle Guide GuideThis Is ResponsiveDeath to Bullshit, and more.

Pétur Jóhannes Óskarsson

Manneskjuleg sjálfbærni í vinnu
Hugleiðingar um sjálfbærni vinnulags, sjálfbærni vinnuálags og ósjálfbærni “endaspretta” í verkefnum. 

Pétur Jóhannes Óskarsson hefur verið viðriðinn tæknigeirann síðan 2003. Fyrst hjá CCP, síðan hjá Plain Vanilla, Tempo og núna hjá WuXi NextCODE. Pétur hefur starfað sem agile þjálfari (agile coach) síðan 2014 og hefur verið iðinn við að spyrja erfiðra spurninga um vinnulag á vinnustöðum.

Hrefna Lind Ásgeirsdóttir

Að aðlagast breyttum aðstæðum
Meniga hefur tekið ótrúlegum breytingum frá stofnun þess fyrir 10 árum. Þróun frá litlu sprotafyrirtæki í skólastofu til 150 manna fyrirtækis með starfstöðvar í 4 löndum. Í erindi mínu mun ég fjalla um reynslu mína af því að taka þátt í uppbyggingu fyrirtækisins, hvaða áskoranir hafa fylgt því og hvaða lærdóm ég hef dregið að því.

Hrefna Lind Ásgeirsdóttir is the VP of Engineering at Meniga, where she oversees software development across the company.

Since joining Meniga in 2012, Hrefna has served various key positions within Meniga such as Head of Meniga´s Quality Assurance and as Product Manager. Prior to joining the company, Hrefna worked as a programmer at Landsbankinn, one of Iceland´s leading banks and Advania, a leading Nordic IT company. Hrefna has a Bachelor´s degree in Software Engineering from the University of Iceland and a Master´s degree in Design and Digital Media from The University of Edinburgh.

James Elías Sigurðarson

Tölvuþrjótar endurtaka sig
Öryggi á vefnum í dag er lykill að því að reka vef á netinu í dag, en hvað þarf að hafa í huga með tilliti til nútíma forritunar? Hvernig vitum við hvar gryfjurnar eru? Raunin er að flestar árásir sem eru notaðar í dag hafa nú þegar verið framkvæmdar og skráðar í einhverju formi. Við munum skoða nokkrar nýlegar sögur af árásum og athuga hvað má læra frá þeim.

James Elías Sigurðarson hefur verið að fást við tölvuöryggi í sínum mörgu myndum síðan 2013. Meðal annars þá er hann annar af stofnendum á hinni alþjóðlegu IceCTF hakkarakeppni sem hefur verið haldin árlega síðan 2015, og hefur einnig kennt námskeið í tölvuöryggi við HR. Í dag starfar James sem Lead Developer hjá Adversary, dóttirufélagi Syndis og vinnur við að bæta öryggisvitund forritara í dag.

Orri Arnarson

Progressive Web Apps – Nýr standard?
Farið verður yfir helstu þætti Progressive web apps, af hverju þau eru sniðug og hvernig þau berast saman við “hefðbundin” öpp og aðrar veflausnir.

Orri Arnarsson er upprennandi stjarna í forritunarheiminum, en hann starfar sem forritari hjá Sendiráðinu

Rachel Salmon

Women In Design 
The what, why and how of Reykjavik’s latest meet-up.

Rachel Salmon is a Digital Product Designer and founder of Women in Design – Reykjavik.

After finishing her design studies in London in 2014, Rachel jumped into freelancing for numerous startups and larger companies, including Microsoft Research. In 2015 Rachel relocated to Iceland from the UK, starting at OZ before joining Kolibri in 2016, where she helps create beautiful, user-friendly products across mobile and web.

Styrktaraðilar SVEF

SVEF á sér góða styrktaraðila en þar sem félagsamtökin starfa án hagnaðarmarkmiðs getum við alltaf þegið styrk til að efla enn frekar störf félagsins. Viltu bætast í hópinn? Hafðu endilega samband!