Um er að ræða hádegisviðburð þannig að kjörið er að hóa saman vini og vinnufélaga til þess að fræðast, styrkja tengslanetið og fá sér gott að borða.
14 nóv 2018
Þú skráir þig hér fyrir neðan og SVEF sendir gíróseðil í heimabankann þinn. Um leið og félagsgjöldin eru greidd ert þú orðin meðlimur!
Félagsgjald SVEF er 14.900 krónur og er skráning öllum opin. Námsmenn með gilt skólaskírteini greiða 7.900 krónur.
Félagsgjöldin eru m.a. notuð til þess að fjármagna íslensku vefverðlaunin, ráðstefnur og fræðslufundi.
Sérkjör á IceWeb ráðstefnu SVEF
Frítt á Íslensku vefverðlaunin
Sérkjör á SVEF tríó
Góða afslætti á aðra viðburði í gegnum árið hjá SVEF
14 nóv 2018
Um er að ræða hádegisviðburð þannig að kjörið er að hóa saman vini og vinnufélaga til þess að fræðast, styrkja tengslanetið og fá sér gott að borða.