Föstudaginn 13. mars fagnar vefiðnaðurinn á Íslandi vel unnum störfum á síðasta ári og verðlaunar þá sem þykja hafa skarað fram úr.
13 mar 2020
Þú skráir þig hér fyrir neðan og SVEF sendir gíróseðil í heimabankann þinn. Um leið og félagsgjöldin eru greidd ert þú orðin meðlimur!
Félagsgjald SVEF er 14.900 krónur og er skráning öllum opin. Námsmenn með gilt skólaskírteini greiða 7.900 krónur.
Félagsgjöldin eru m.a. notuð til þess að fjármagna íslensku vefverðlaunin, ráðstefnur og fræðslufundi.
Sérkjör á IceWeb ráðstefnu SVEF
Frítt á Íslensku vefverðlaunin
Sérkjör á SVEF tríó
Góða afslætti á aðra viðburði í gegnum árið hjá SVEF
13 mar 2020
Föstudaginn 13. mars fagnar vefiðnaðurinn á Íslandi vel unnum störfum á síðasta ári og verðlaunar þá sem þykja hafa skarað fram úr.