fbpx

Workshop með Remy Sharp þann 11.september á Hótel Natura Reykjavik

Remy Sharp snýr aftur til Íslands og að þessu sinni mun hann halda heilsdags vinnustofu um “Mastering Browser Devtools”. Á vinnustofunni mun hann fara yfir hvernig hægt er að nýta eiginleika þróunartólanna sem eru innbyggð í Chrome og Firefox til fulls.

Remy Sharp er hugbúnaðarsérfræðingur og afar vinsæll greinahöfundur og fyrirlesari. Hann hefur haldið úti fjölda ráðstefna og viðburða á sviði hugbúnaðar. Einnig er Remy eigandi og stofnandi fyrirtækisins Left Logic.

Skráning fer fram hér

Takmarkað sætaframboð.