fbpx

Tilnefningar og verðlaunahafar fyrir 2018

Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki)

Lauf Cycling
https://www.laufcycling.com/
Framleiðendur: Kodo og Arnar Ólafsson

Umsögn dómnefndar:

Vefurinn er vel hannaður með markhóp hans í huga. Gleðin skín í gegn á vefnum og skemmtilegar hreyfingar og leturgerð styðja vel við myndefnið.

Aðstandendur Lauf

Iceland Responsible Fisheries
Framleiðendur: Kosmos & Kaos og Dacoda

Jökulá
Framleiðandi: Jökulá

Miðstöð íslenskra bókmennta
Framleiðandi: Hugsmiðjan

Mín líðan
Framleiðandi: Vettvangur

Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki)

Icelandic Mountain Guides
https://www.mountainguides.is/
Framleiðendur: Icelandic Mountain Guides og Ueno

Umsögn dómnefndar:

Skemmtilegur vefur með fallegum myndum, litum og týpógrafíu. Mikið hefur verið lagt í framsetningu og lýsingu á vörum. Efnismikill vefur sem vert er að skoða.


Aðstandendur Icelandic Mountain Guides

Eldum rétt
Framleiðendur: Eldum Rétt, Sendiráðið og 1X Internet

Hreyfing
Framleiðandi: Vettvangur

Hugsmiðjan
Framleiðandi: Hugsmiðjan

Orkusalan
Framleiðandi: Hugsmiðjan og Brandenburg

Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki)

Isavia
https://www.isavia.is/
Framleiðendur: Dacoda og Sendiráðið

Umsögn dómnefndar:

Hér er á ferðinni gríðarlega efnismikill vefur. Notandinn getur nálgast þær upplýsingar sem hann þarf á að halda á auðveldan máta. Rík áhersla hefur verið lögð á aðgengismál sem skilar sér í bættri upplifun.

Aðstandendur Isavia

Alvogen
Framleiðendur: Ueno og Premis

Blue Lagoon Iceland
Framleiðendur: Blue Lagoon, Krot og Aranja

Marel.com
Framleiðendur: Kolibri og Vettvangur

Nova
Framleiðendur: Nova og Ueno

Markaðsvefur ársins

Uber Rebrand 2018 – Case Study
https://www.uber.design/case-studies/rebrand-2018
Framleiðandi: Ueno

Umsögn dómnefndar:

Á vefnum er farið yfir mikið efni á skemmtilegan hátt og ítarlega lýst hvernig hugmyndir hafa fæðst og verið útfærðar. Hönnunin er stílhrein og styður vel við efnið á vefnum.

Aðstandendur Uber Rebrand 2018

Clubhouse
Framleiðandi: Ueno

Hugsmiðjan
Framleiðandi: Hugsmiðjan

Ueno Interview
Framleiðandi: Ueno

The Rift – Gravel Race Iceland 2019
Framleiðendur: Kodo og Arnar Ólafsson

Vefverslun ársins

Icelandic Mountain Guides
https://www.mountainguides.is/
Framleiðendur: Icelandic Mountain Guides og Ueno

Umsögn dómnefndar:

Fagmennska skín í gegn í vefverslun ársins bæði í hönnun og efnistökum. Bókunarferlið er einfalt og notendavænt. Vörusíðurnar fylla mann innblæstri en koma jafnframt til skila öllum nauðsynlegum upplýsingum á skýran og aðgengilegan hátt.

Aðstandendur Icelandic Mountain Guides

Domino’s
Framleiðandi: Vettvangur

Eldum rétt
Framleiðendur: Eldum Rétt, Sendiráðið og 1X Internet

Lauf
Framleiðendur: Kodo og Arnar Ólafsson

Vefverslun Nova
Framleiðendur: Nova og Ueno

Efnis- og fréttaveita ársins

KSÍ
https://www.ksi.is/
Framleiðendur: Knattspyrnusamband Íslands og Advania

Umsögn dómnefndar:

Á vefnum skín í gegn ástríða fyrir efninu og fagmennska nær að yfirstíga þær áskoranir sem felast í að þjóna breiðum notendahópi. Efni vefjarins er sett fram á skýran og skilvirkan hátt.

Aðstandendur KSÍ

Kveikur
Framleiðandi: RÚV

Tónlistinn
Framleiðandi: Hugsmiðjan

Umræðan – efnis- og fréttaveita Landsbankans
Framleiðendur: Landsbankinn og JÓNSSON & LE’MACKS

Útvarp 101
Framleiðendur: Kosmos & Kaos og 101 Productions

Opinberi vefur ársins

Vesturbyggð
https://vesturbyggd.is/
Framleiðandi: Kolofon

Umsögn dómnefndar:

Mikill metnaður hefur verið lagður í hönnun og viðmót sigurvefsins með hliðsjón af þörfum notenda og ánægjulegri notendaupplifun. Virkni og viðmót vefsins nýtur sín vel á öllum tækjum og eru helstu notendaaðgerðir smekklega útfærðar.

Aðstandendur Vesturbyggðar

Háskólinn á Akureyri
Framleiðendur: Stefna, Vettvangur og Fúnksjón vefráðgjöf

Isavia
Framleiðendur: Dacoda og Sendiráðið

Grunnskólavefir Reykjavíkurborgar
Framleiðandi: VISKA

Persónuvernd
Framleiðendur: Hugsmiðjan & Fúnksjón vefráðgjöf

Vefkerfi ársins

Mín líðan
https://www.minlidan.is/
Framleiðandi: Vettvangur

Umsögn dómnefndar:

Vefkerfi ársins styður vel við notendur og er efnislega vel upp byggt. Kerfið er einfalt í notkun og upplýsingar settar fram á skýran máta.

Aðstandendur Mín líðan

Meniga.is
Framleiðandi: Meniga

Mitt N1
Framleiðendur: N1 og Sendiráðið

Netbanki einstaklinga Landsbankans
Framleiðandi: Landsbankinn

Tímaskráningarkerfi WorldClass
Framleiðendur: Laugar Spa og Sendiráðið

App ársins

Landsbankaappið
http://www.landsbankinn.is/app
Framleiðandi: Landsbankinn

Umsögn dómnefndar:

Í appinu er fljótlegt að framkvæma allar megin aðgerðir og mikil áhersla lögð á aðgengi. Valmynd er vel uppsett. Fallegt, þægilegt og gott í notkun.

Aðstandendur Landsbankans

Icelandic Coupons appið
Framleiðendur: Loftfarið ehf. og Magnús Björn Sigurðsson

ON Hleðsluappið
Framleiðendur: ON og Stokkur hugbúnaðarhús

TM appið
Framleiðandi: Kolibri

Umferðarmerkin
Framleiðendur: Sjóvá og Loftfarið

Samfélagsvefur ársins

Bleika slaufan
https://www.bleikaslaufan.is/
Framleiðandi: Hugsmiðjan

Umsögn dómnefndar:

Samfélagsvefur ársins er vefur sem kemur efninu sínu til skila beint inn í hjarta notenda. Um er að ræða stílhreinan vef bæði í hönnun og vel skipulögðu efni.

Aðstandendur Bleiku slaufunnar

Fólkið í Eflingu
Framleiðendur: Alda Lóa og Sigur Vefstofa

Íslandsdeild Amnesty International
Framleiðandi: Kolofon

Velvirk.is
Framleiðendur: Stefna og Hvíta húsið

Umferðarvefur Samgöngustofu
Framleiðandi: Hugsmiðjan

Gæluverkefni ársins

Vegan Iceland
https://veganisland.is/
Framleiðendur: Ragnar Freyr og Kristján Ingi Mikaelsson

Umsögn dómnefndar:

Meginmarkmið verkefnisins er skýrt og metnaður hefur verið lagður í stílhreina hönnun og skipulega framsetningu efnis. Nytsamlegt og gott aukaefni stuðlar enn frekar að ánægjulegri notandaupplifun.

Aðstandendur Vegan Iceland

Bíóhúsið
Framleiðendur: Birkir Guðjónsson og Arnar Ólafsson

Hekla fyrir Hacker News
Framleiðandi: Birkir Guðjónsson

Hvað á barnið að heita?
Framleiðendur: Emil Aron Thorarensen og Einar Örn Bergsson

Lilja Katrín bakar
Framleiðendur: Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Guðmundur R Einarsson

Hönnun og viðmót

Marel
https://marel.com
Framleiðendur: Kolibri og Vettvangur

Umsögn dómnefndar:

Á vefnum er miklu efni gerð skýr skil með hönnun og góðu leiðartré. Skemmtilegar hreyfingar og gott aðgengi efla notendaupplifun enn frekar.

Vefur ársins

Vesturbyggð
https://vesturbyggd.is/
Framleiðandi: Kolofon

Umsögn dómnefndar:

Vefur ársins fangaði hug og hjörtu dómnefndar. Vefurinn er vel heppnuð blanda af líflegri hönnun, góðu skipulagi, og einstakri tilfinningu fyrir þörfum notenda, sem saman mynda ferskan og karakter-mikinn vef.

Viðurkenning: Vefhetjur

Birna Bryndís Þorkelsdóttir og Jón Tryggvi Unnarsson
Viðurkenning veitt fyrir að hafa hannað og þróað nýjan vef fyrir SVEF.

Jón Tryggvi, Birna Bryndís og Anna Signý stjórnarformaður SVEF

Viðurkenning: Gott aðgengi á vef

Isavia
https://www.isavia.is/
Framleiðendur: Dacoda og Sendiráðið
Viðurkenning veitt fyrir gott aðgengi á vef, en Blindrafélagið og Siteimprove sáu um val á því.

Aðstandendur Isavia, ásamt Sigurði Orra frá Siteimprove og Sigþóri formanni Blindrafélagsins

Tilnefningar Siteimprove og Blindrafélagsins:
Almenni Lífeyrissjóðurinn
Háskóli Íslands
Lífeyrisjóður Verzlunarmanna
Valitor

Styrktaraðilar SVEF

SVEF á sér góða styrktaraðila en þar sem félagsamtökin starfa án hagnaðarmarkmiðs getum við alltaf þegið styrk til að efla enn frekar störf félagsins. Viltu bætast í hópinn? Hafðu endilega samband!