Stjórn SVEF er kosin á aðalfundi og skal skipuð félagsmönnum þ.e. formanni og meðstjórnendum. Stjórnin ræður viðburðarstjóra og hefur eftirlit með störfum hans.
Einnig er hægt að skoða eldri stjórnir SVEF.
Stjórn SVEF er kosin á aðalfundi og skal skipuð félagsmönnum þ.e. formanni og meðstjórnendum. Stjórnin ræður viðburðarstjóra og hefur eftirlit með störfum hans.
Einnig er hægt að skoða eldri stjórnir SVEF.
Stjórnarmeðlimur - Hönnuður hjá Quest Portal
Bjarki er grafískur hönnuður með BA próf frá Listaháskóla Íslands. Hann hefur starfað sem hönnuður frá árinu 2014 en hefur sérhæft sig undanfarið í viðmótshönnun. Bjarki er sérlegur áhugamaður um allt sem tengist hönnun og kvikmyndum.
Stjórnarmeðlimur - Stafrænn vörustjóri hjá PLAY
Formaður stjórnar - Vefstjóri og stafræn þróun hjá Veritas
Fjölhæfur vefstjóri með áhuga á öllu stafrænu, markvissu markaðsstarfi og uppbyggingu vörumerkja. Starfar sem Vefstjóri hjá Veritas og hefur yfirumsjón með allri þróun vefsvæða samstæðunnar.
Stjórnarmeðlimur - Hönnuður hjá Aranja
Óþolandi skipulögð með gríðarlegan áhuga á hönnun hvort sem það er digital, prent eða innanhúshönnun. Er einnig sannur Hopp unnandi og einn af stofnendum af Studio Yellow, já og elskar góðan kokteil í góðra vina hóp.
Stjórnarmeðlimur - Ráðgjafi hjá Júní
Orkumikil og metnaðarfull manneskja með brennandi áhuga á verkefnum sem snúast um stafræna umbreytingu og að einfalda líf fólks. Starfar sem senior ráðgjafi hjá Júní og hefur meðal annars stýrt verkefnum á borð við sjálfvirk lánaferli, Ísland.is og fleira.
Stjórnarmeðlimur - Hönnuður hjá GRID
Stjórnarmeðlimur - Vefstjóri og vefþróun hjá Aldeilis
Með bakgrunn í grafískri miðlun, tæknifræði og tæknistjórnun. Hef metnað fyrir stafrænni þróun, viðmótshönnun og æstum fuzzball leik. Er einn af eigendum Aldeilis Auglýsingastofu.
SVEF á sér góða styrktaraðila en þar sem félagsamtökin starfa án hagnaðarmarkmiðs getum við alltaf þegið styrk til að efla enn frekar störf félagsins. Viltu bætast í hópinn? Hafðu endilega samband!