Ný stjórn SVEF tók við störfum á aðalfundi samtakanna þann 22. maí síðastliðinn. Salena Kauffman var kjörin formaður og tekur við keflinu af Björgvini Pétri Sigurjónssyni. Ásamt Salenu eru í stjórn Brian Johannessen, Jón Andri Óskarsson, Kolfinna Pétursdóttir, Margrét Rúnarsdóttir, Petra Dís Magnúsdóttir, Sigurður Snær Eiríksson og Sveinn Steinarsson.