Tilnefningar til íslensku vefverðlaunanna fyrir árið 2021 voru kynntar á Vísi föstudaginn 4 mars. Sigurvegarar verða tilkynntir í beinni á Vísi kl. 19:30 11. mars.
Horfa má á útsendinguna þar sem tilnefningarnar voru kynntar hér að neðan.
Tilnefningarnar eru eftirfarandi.
Fyrirtækjavefur, lítil
Fyrirtækjavefur, meðalstór
Fyrirtækjavefur, stór
Gæluverkefni
Markaðsvefur
- Ísey skyr bar
- Bioeffect – Vefverslun fyrir alþjóðlegar markað
- Google Quantum AI Education
- Hraðleið fyrirtækja – NOVA
- Nýr vefur Bílaumboðsins Öskju
Opinber vefur
- Borgarlínan
- Vefur Þjóðskrár
- Nýr vefur – Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
- Vefur Reykjavíkurborgar
- Ísland.is
Samfélagsvefur
Söluvefur
- ORF líftækni
- Vöruúrval og þjónusta fyrir fyrirtækjaviðskiptavini Íslandsbanka
- Dominos.is
- Vefsala TM
- Bioeffect – vefverslun fyrir alþjóðlegan markað
Stafræn lausn
- Minningar.is
- Rafræni ráðgjafinn – Vörður
- Stafrænn samningur um lögheimili barns
- Skannað og skundað í Snjallverslun Krónunnar
- Vöruúrval og þjónusta fyrir fyrirtækjaviðskiptavini Íslandsbanka
Tæknilausn
- Skannað og skundað í Snjallverslun Krónunnar
- S4S – fimm vefverslanir með eina körfu
- Sjóla – Öldu- og veðurspá
- Innskráningarkerfi Íslandsbanka
- Ökuvísir
Vefkerfi
- Rafræni ráðgjafinn – Vörður
- Mínar síður á Ísland.is
- Klappir – sjálfbærar lausnir
- Reglugerðasafn Íslands
- App.Taktikal
App
Efnis- og fréttaveita
- Nýr vefur Arctic Circle
- Minningar.is
- Hér er
- Inspired by Iceland