Loksins kom að því, nýr svef.is vefur.
Við getum þakkað Birnu Bryndísi Þorkelsdóttur og Jóni Tryggva Unnarssyni fyrir að gera þenna glæsilega vef fyrir okkur sem lokaverkefni sitt í Web Development í KEA í Kaupamannahöfn.
Þúsund þakkir, Birna og Jón Tryggvi!