Innsending til Íslensku vefverðlaunanna

Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins á Íslandi, haldin með það að markmiði að efla iðnaðinn, verðlauna framúrskarandi verkefni og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða.

Vefverðlaunin fara fram 26. janúar 2018 í Hörpunni.

Skýr og skipulögð gögn hjálpa dómnefnd að meta verkefni og vill SVEF hvetja alla aðila til að vanda til verka við innsendingar.

Tilnefna vef til Íslensku vefverðlaunanna

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb