Vefir í úrslitum vefverðlaunanna

21.01.2015 08:18

Sjö manna dómnefnd skipuð sérfræðingum í vefmálum hefur unnið úr þeim tæplega 140 verkefnum sem send voru inn að þessu sinni og nú  liggja fyrir topp 5 í öllum flokkum!


(vefir eru listaðir í stafrófsröð)

Besti einstaklingsvefurinn
hvaderibio.is
iheartreykjavik.net
maedgurnar.is
thorsveinsson.com
visindamadur.is

Besti non-profit vefurinn
bleikaslaufan.is
flytime.is
hvaderibio.is
vinirvatnajokuls.is
vrskolilifsins.is

Aðgengilegasti vefurinn
gamma.is
hr.is
meniga.is
ramma.is
samgongustofa.is

Besti vefmiðillinn
blaer.is
bland.is
nutiminn.is
snorraedda.is

Besti opinberi vefurinn
akranes.is
logreglan.is
rannis.is
samgongustofa.is
westfjords.is

Besta þjónustusvæðið
heilsuvera.is
meniga.is
netbanki.landsbankinn.is
siminn.is/adstod/klaradu-malid/thjonustuvefur/
thjonustuvefur.siminn.is/fyrirtaeki/

Besti innri vefurinn
i.fjs.is
innri.siminn.is
mymarel.com
mywork.icelandairgroup.is
torg.n1.is

Besti fyrirtækjavefurinn (50+)
66north.is
arsskyrsla2013.landsvirkjun.is
icelandairhotels.is
on.is
siminn.is

Besti fyrirtækjavefurinn (-50)
creditinfo.is
kolibri.is
midi.is
netgiro.is
vita.is

Besta markaðsherferðin
Göngum til góðs 2014 - Rauði krossinn
Kvennahlaup Sjóvá - (hlaupafelagi.kvennahlaup.is)
Landsbankinn og Icelandairwaves (landsbankinn.is/icelandairwaves)
Skyndihjálparátak Rauða krossins (skyndihjalp.is)
HM 2014 og Síminn (siminn.is/hm-2014)

Besta appið
Georg og félagar

Púlsinn
Sarpurinn
Strætó

Frumlegasti vefurinn
blaer.is
ekkitapa.is
hlaupafelagi.kvennahlaup.is
landsbankinn.is/icelandairwaves
oruggborg.is

 

Besta hönnun og viðmót
arsskyrsla2013.landsvirkjun.is
blaer.is
dominos.is
icelandairhotels.is
midi.is

Athyglisverðasti vefurinn
Á næstum dögum fá þeir félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld sendan póst með slóð á netkosningu um athyglisverðasta vefin 2014.

 

#vefverdlaun afhent 30. janúar

30. janúar verða íslensku vefverðlaunin afhent í í Gamla bíó, Ingólfsstræti 2a, 101 Reykjavík. Húsið opnar kl. 16:30 með fordykk í boði SVEF en athöfnin sjálf hefst stundvíslega kl. 17.00.

 

SVEF verður með beina útsendingum í gegnum Twitter, fylgstu með @samtokvef og taktu þátt með hashtagginu #vefverdlaun

Strax eftir athöfnina verður efnt til stórglæslegs partýs í sömu húsakynnum þar sem nokkur fyrirtæki innan vefbransanns bjóða sameiginlega upp á bæði mat og drykk fyrir gesti hátíðarinnar.

Meldaðu þig á facebook:
https://www.facebook.com/events/1526587950941328/

 

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb