Opið fyrir innsendingar til Íslensku vefverðlaunanna 2018

04.01.2019 15:03

Tekið verður á móti innsendingum fyrir árið 2018 fram til 11. janúar 2019.


Íslensku vefverðlaunin verða haldin föstudaginn 22. febrúar 2019 við hátíðlega athöfn á Hilton hótel Nordica.

 

Flokkaval 2018:

 • Fyrirtækjavefur ársins lítil fyrirtæki <10
 • Fyrirtækjavefur ársins meðalstór fyrirtæki 11-80
 • Fyrirtækjavefur ársins stór fyrirtæki 81+
 • Markaðsvefur ársins
 • Vefverslun ársins
 • Efnis- og fréttaveita ársins
 • Opinber vefur ársins
 • Vefkerfi ársins
 • App ársins
 • Samfélagsvefur ársins
 • Gæluverkefni ársins

 

Senda inn vef

 

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb