Hvernig verður verðlaunavefur til?

Hvernig verður verðlaunavefur til?

19.02.2017 23:50

Hvernig verður verðlaunavefur til?

-Hægt verður að komast að því á þriðjudaginn 21.feb á Kexinu, fulltrúar sigurvegara í þremur flokkum Íslensku vefverðlaunanna 2016 halda erindi um verkefna ferlið frá hugmynd að framkvæmd.
Frábært tækifæri til að styrkja tengslanetið og hlera góð verkefni.
Tilboð á barnum fyrir SVEFara og vini. Dagskráin hefst kl 17:30.

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb