Frábært tilboð á miðum á IceWeb ráðstefnuna

Frábært tilboð á miðum á IceWeb ráðstefnuna

19.01.2017 20:46

Okkar markmið er að fá sem flesta til að mæta á IceWeb ráðstefnuna enda um metnarfullan og áhugaverðan viðburð að ræða.

Í tilefni af því hefur SVEF ákveðið að bjóða eftirfarandi:

1. Þeir sem kaupa miða á ráðstefnuna fyrir lok þriðjudags 24.janúar fá miðann á félaga verði, miðinn kostar þá 42.000 í staðinn fyrir 56.000

2. Þeir sem kaupa miða á Workshop fá miða á ráðstefnuna með 40% afslætti. Miðinn kostar þá eingöngu 25.200 kr.

3. Nemar fá miða á ráðstefnuna einnig með 40% afslætti, með því að nota afsláttarkóðann ICEWEBNEMAR

 

 

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb