IceWeb 2017

IceWeb 2017

16.01.2017 13:50

Ráðstefnan IceWeb verður haldin þann 27.janúar 2017 í Hörpu. Þessi alþjóðlega ráðstefna um vefmál er ein stærsta ráðstefna ársins um tækni og vefmál. Dagskráin er glæsileg og að venju verða þekktir erlendir sérfræðingar fluttir inn til að halda erindi ásamt góðkunnum innlendum fyrirlesurum. Einnig verður boðið upp á vinnustofur daginn áður þar sem hægt verður að kafa dýpra í málefnin sem fjallað verður um. Fagfólk í vefiðnaðinum ætti ekki að láta þetta framhjá sér fara. Tryggið ykkur miða!

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb