Miðasala hafin á IceWeb

Miðasala hafin á IceWeb

26.12.2016 20:02

Miðasala er hafin á IceWeb 2017, ráðstefnan verður í Hörpu þann 27.janúar nk. Félagar í SVEF fá ríflegan afslátt bæði á ráðstefnuna sjálfa og á workshopin sem haldin verða þann 26.janúar 2017. http://svef.is/vidburdir/iceweb2017/

Boðið verður upp á gríðarlega flottan og fjölhæfan hóp fyrirlesara sem munu fjalla um UX, vefforitun, aðgengismál, user journey mapping, hönnun o.fl.

Þetta er ráðstefna sem enginn sérfræðingur í vefmálum má láta framhjá sér fara.

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb