Opið fyrir innsendingar til Íslensku vefverðlaunanna 2016!

Opið fyrir innsendingar til Íslensku vefverðlaunanna 2016!

27.12.2016 12:41

Opnað hefur verið fyrir innsendingar til Íslensku vefverðlaunanna 2016!
Hægt verður að senda inn verkefni frá og með 20.des og til og með 10.janúar 2017.

Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins og eru haldin með það að markmiði að verðlauna fyrirtæki og einstaklinga sem hafa skarað fram úr í vefiðnaðinum hér á landi.
Íslensku vefverðlaunin verða haldin í Hörpunni þann 27.janúar 2017.

Senda inn vef til Íslensku vefverðlaunanna 2016.

 

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb