SVEF tríó - Verkefnastjórinn þann 19.desember á Nauthóli.

SVEF tríó - Verkefnastjórinn þann 19.desember á Nauthóli.

15.12.2016 01:02

SVEF tríó er fyrirlestrarröð á vegum Samtaka vefiðnaðarins sem miðar að því að taka kjarnastarf vefmála fyrir með skipulögðum hætti þar sem að fagfólk í vefiðnaðinum kemur saman og miðlar af þekkingu sinni og reynslu.
Þessi síðasti fundur af þremur mun fjalla um Verkefnastjórann og verkefni hans. Miðasölu má nálgast á https://nvite.com/sveftrio/f173

Nokkrir frambærilegir verkefnastjórar úr ólíkum kimum bransans munu flytja erindi en þetta er viðburður sem enginn verkefnastjóri eða sérfræðingur í vefmálum má láta framhjá sér fara.

Dagskrá fundar:

11:30 Fundur settur og hádegisverður borinn fram
11:45 Sigurhanna Kristinsdóttir-Kolibri "Verkefnastjórinn-einfarinn"

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb