Íslensku vefverðlaunin 2016

Íslensku vefverðlaunin 2016

14.12.2016 00:56

Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins og eru haldin með það að markmiði að verðlauna fyrirtæki og einstaklinga sem hafa skarað fram úr við gerð efnis fyrir vef og stafræna miðla.

Verðlaunin verða með glæsilegasta móti og verður ráðstefnan IceWeb haldin sama dag þann 27.janúar 2017. Nú í ár eru 10 ár frá því að þessi alþjóðlega ráðstefna um vefmál var haldin í fyrsta skipti á Íslandi.

Takið daginn og kvöldið frá!

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb