Opið fyrir tillögur í dómnefnd Íslensku vefverðlaunanna 2016

20.12.2016 00:54

Opið er nú fyrir tillögur í dómnefndina og við hvetjum ykkur til þess að hafa áhrif og senda inn nöfn þeirra aðila sem myndu vinna verkið vel að ykkar mati.

Dómnefnd Íslensku vefverðlaunanna samanstendur hverju sinni af fagaðilum úr vef geiranum sem koma úr ólíkum áttum innan hans og hafa með sér þekkingu og reynslu sem nýtist til þess að velja verðlaunavefi ársins 2016!

Sendu inn tillögur í dómnefnd fyrir Íslensku vefverðlaunin 2016!

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb